FJÁRMÁL & FRELSI 💸
Private
26 members
$14 /month
Stjórnar þú peningunum þínum eða stjórna þeir þér?
Peningapepp Samfélagið er fyrir þig sem vilt byggja upp góða stjórn á fjármálunum þínum og tengjast öðru fólki sem vill það sama 💸
💬 Samfélagið
Þetta er rýmið þar sem þú færð stuðning, aðhald og innblástur frá fólki sem er líka að vinna að fjármálalæsi, sparnaði og frelsi. Engin skömm. Enginn að dæma þig. Bara fólk sem vill bæta sín fjármál.
🛠️ Tól, skjöl og verkefni
Hér inni færð þú aðgang að öllum þeim fjármálatólum sem að ég nota og get gefið þér, t.d. FIRE útreikninga skjalið mitt, Fjármálin mín Notion Template, Markmiða template, lánareiknivél og fl.
🧠 Fjármála hugarfar
Við vinnum með hugarfarið okkar í garð peninga. Þetta snýst ekki bara um tölur, heldur líka hvernig þú horfir á peninga. Fjármálakvíði er ekki eitthvað sem að þú þarft að lifa með alla ævi.
powered by
FJÁRMÁL & FRELSI 💸
skool.com/peningapepp-5122
Hópur fyrir fólk sem vill hætta að láta peningana stjórna sér og byrja að nota þá til að skapa frelsi 💸✨💗