Skool á Íslandi er vettvangur fyrir þá sem vilja – eða eru þegar farin að – selja eigin þekkingu, reka eða stofna samfélag, eða einfaldlega byggja upp eitthvað sem þeim þykir skipta máli. Hvort sem það eru námskeið, þjónusta, áhugamál eða áskriftarklúbbar.
Við lærum saman hvernig hægt er að nýta Skool og deilum reynslu, ráðum og uppástungum með hvoru öðru.
Við stöndum saman í að viðhalda tengingu, byggja samfélag og markaðsetja á okkar eigin hátt.
Hópurinn er frír og opinn öllum sem vilja prófa, læra og vaxa með –
ekki bíða... komdu að dansa 💛